Stærsta sölu- og kynningarfyrirtæki á Norðurlöndunum

 

Þjónustan

Áfyllingar

Retail24 sér um áfyllingar í verslunum.

Lesa meira

Sala

Retail24 sér um sölu í verslunum.

Lesa meira

Rýmisstjórnun/Hillutjékk

Hvort sem um er að ræða nýja verslun, nýja vöru, nýja framstillingu sér Retail24 um það. Einnig fylgjist Retail24 með framstillingu og uppsetningu vara í hillum fyrir viðskiptavini sína.

Lesa meira

Vörukynningar

Retail24 (áður Fagkynning) hefur þjónustað viðskiptavini sína með vörukynningum síðan 1998. Með áratuga reynslu að baki vitum við hvað þarf til þess að vöru á framfæri. Retail24 veitir öfluga þjónustu við skipulagningu og framkvæmd vörukynninga.

Lesa meira

POS

Ráðgjöf, hönnun, framleiðslu og framkvæmd geyma efni í gegnum systur fyrirtæki okkar Retail InStore

Lesa meira

 

Viðskiptavinir okkar segja

 

Starf hjá Retail24

Retail24 á Íslandi samanstendur af ca. 20 duglegum og vel þjálfuðum starfsmönnum. Kunnátta starfsmanna okkar tryggir viðskiptavinum Retail24 faglega, trausta og öfluga þjónustu.

Við hjá Retail24 erum alltaf með augun opin fyrir jákvæðu fólki til að gangast til liðs við okkur og vinna í skemmtilegu og fjölbreyttu starfsumhverfi. Við tökum við glöð við öllum umsóknum.

Lausar stöður

Kynningar- og sölufulltrúi
Sjá lausar stöður
Áfyllingar
Sölufulltrúi

 

Starfsfólk

Um rekstur Retail24 á Íslandi sjá Hrund Einarsdóttir og Hildur Pálsdóttir.

Gunnar Gunnarson
rekstarstjóri

 

Netfang: Gunnar@retail24.is

Retail24, Garðatorgi 1, 210 Garðabæ     588-0777     hrund.einarsdottir@retail24.is

Innskráning fyrir starfsfólk     Innskráning fyrir viðskiptavini

flag-en     flag-se     flag-fi     flag-de